Það besta við daginn minn er þegar Þórhallur Berg hlær. Við foreldrarnir þurfum samt að fara uppfæra aðferðirnar við að kalla fram hlátur hjá honum, en þetta virkar
(oftast, hann fer að sjá í gegnum okkur og krefjast meiri frumleika)
Þetta myndband er tekið 29.05.12 þegar klukkan er að slá miðnætti og minn ennþá í fullu fjöri, enda er frekar ruglandi að þurfa að fara sofa þegar það er ennþá mjög bjart úti.
Hversu sætur er hægt að vera?!?
No comments:
Post a Comment