.. hér eru litlir, hversdaglegir og fallegir hlutir sem gera lífið svo skemmtilegt.
Tuesday, June 5, 2012
Byrjunin
Hér er áskorun. Áskorun á mig sjálfa.
Ég er mikil áhugamanneskja um blogg. Ég á mín uppáhalds sem ég skoða daglega. Lengi hefur mig langað til þess að taka þátt og byrja mitt eigið blogg. Svo hér er mín tilraun.
No comments:
Post a Comment