Friday, June 8, 2012

Krista design

Það er svo ótrúlega margt flott sem íslenska hönnunarmerkið Krista design hefur verið að gera. Það sem er helst á óskalistanum hjá mér er:

Perluprýði

Fluga

Fuglamen 

Og nýjasta nýtt, slaufumen úr hreindýraleðri

Krista er sjálf með opið hús á miðvikudögum að Brúsastöðum í Hafnarfirði. En það eru einhverjar verslanir sem selja vörurnar, t.d. Volcano design og LV sölubúðin á Eskifirði.

Af hverju er ekki hægt að eiga afmæli oftar en einu sinni á ári? 

2 comments:

  1. Við förum reglulega til hennar þegar þú ert komin suður :)

    ReplyDelete
  2. Ooo mér finnst fuglamenið svo flott!

    ReplyDelete