Thursday, June 21, 2012

Síðastliðin vika - myndaflóð

Hér koma nokkrar myndir frá sl. viku



 Svo gaman að leika

 Að prófa tripp trapp


Aðeins að gretta sig


Feðgar á hestamannamóti 



Töffari





Þegar við fórum á fætur 04:30, hver elskar ekki að taka daginn snemma?


Hann bræðir mig

Loksins orðin nógu stór í flottu peysuna sem var keypt í NY

Nýjasta nýtt, að borða táslurnar


1 comment:

  1. Táslumyndin er eitt það krúttlegasta sem ég hef séð:) Og hann er voða sætur í náttfötunum frá Villý frænku þó hann hafi vaknaði kl 4:30 ;)

    ReplyDelete